Innifalið í sérsniðinni fjallafjarþjálfun
- 24 vikna styrktar- og þolþjálfunarprógramm
- App aðgangur með myndbönd af öllum æfingum ásamt góðum útskýringum með hverri æfingu.
- 6 æfingar/fundir með þjálfara í einkaaðstöðu í Grindavík
- 2x uppfærslufundur í mánuði með þjálfara
- Regluleg samskipti í appi
Hvernig virkar þetta?
Almennu prógrömmin sem Fjallastyrkur býður upp á eru algjörlega frábær, þó ég segi sjálfur frá. En þau eru nákvæmlega það…almenn. Til að ná topp árangri, ná háleitum markmiðum eða að vinna sig upp úr einhverjum ákveðnum meiðslum þarf oft meira en almennt prógramm því þarfir okkar eru misjafnar og við lifum mismunandi lífi. Stress, svefn, mataræði, vinna og margt fleira spilar stóran þátt í því hvernig og hvenær við getum æft og náð góðri endurheimt. Þess vegna er gott að hafa góðan þjálfara við höndina sem sérsníðir þína þjálfun að ÞÉR! Við verðum í sífelldum samskiptum varðandi þjálfunina, hittumst á fjarfundum og þú kemur og hittir mig í einkaaðstöðu í Grindavík 1x í mánuði.
Eftir 10 ár af prógrammagerð og þúsundir viðskiptavina veit ég við hvað virkar og hvað virkar ekki. Ég er ekkert að flækja hlutina, vil hafa þá einfalda en skilvirka þannig að þú náir sem mestum árangri.
Ég hlakka til að vinna með þér!
Greiðsluferlið
Við greiðslu með kreditkorti færðu beint aðgang að innri vefnum undir “Mín síða” hérna ofar á síðunni. Þú færð svo boð í appið á fljótlega eftir að þú keyptir þannig aðgang.
Við greiðslu með millifærslu getur tekið 1-2 daga að virkja aðganginn þinn. Ef einhver annar millifærir fyrir þig er nauðsynlegt að senda nafn og email á þeim sem skráði sig.