Fjallahné

4.900 kr.

8 vikna styrktarprógramm fyrir sterkari og stöðugri hné!

Sérhannað fjallastyrktarprógramm sem kemur þér hærra! Hannað af sjúkra- og einkaþjálfara með yfir áratugsreynslu af styrktarþjálfun og fjallamennsku.

Þetta prógramm tekur mið af því að þú sért sjálf/ur að fara í fjallgöngur eða stunda einhverskonar þolþjálfun. Þetta er líka fullkomið prógramm fyrir einstaklinga sem langar að fara í fjallgöngur en hefur kannski ekki treyst sér í það hingað til. Fullkominn grunnur til að byggja upp grunnstyrk og gera þig tilbúin/n á fjöll!

Ef þú bætir við app aðgangi færðu aðgang að appinu í amk 8 vikur. Þar sérðu allar þínar æfingar og getur syncað við Apple Watch, Fitbit og Garmin þannig að þú sérð þolþjálfunina og fjallgöngurnar líka, allt á einum stað. Getur alltaf sent mér línu og ég svara um hæl!

Fjallahné

Ef þú bætir við app aðgangi færðu aðgang að appinu í amk 8 vikur. Þar sérðu allar þínar æfingar og getur syncað við Apple Watch, Fitbit og Garmin þannig að þú sérð þolþjálfunina og fjallgöngurnar líka, allt á einum stað. Getur alltaf sent mér línu og ég svara um hæl!