12 vikna app aðgangur
Original price was: 8.700 kr..7.500 kr.Current price is: 7.500 kr..
Öll okkar þjálfun fer fram í gegnum Trainerize Fitness App, mjög vinsælt og þróað þjálfunarapp sem við höfum verið að nota í mörg ár. Í appið skráir þú niður þyngdir og endurtekningar og sérð þannig hvað þú þarft að gera næst til að bæta þig. Þú færð svo hvatningu alltaf þegar þú nærð bætingum eða hefur mætt x mörgum sinnum.
Það er hægt að beintengja Garmin úr, Apple Watch, Fitbit, Withings, MyFitnessPal og fleira þannig að þú sérð alla þína þjálfun(og mataræði) á einum stað.
Þú getur sent þjálfara skilaboð á einfaldan hátt og færð tilkynningar þegar hann svarar til baka.
Öllum æfingum fylgir myndband af Skúla og textalýsing þannig að þú getur gert æfingarnar rétt og auk þess getur þú skipt út æfingum fyrir aðrar og eru alltaf í boði einhverjar útskiptiæfingar.
Ef þú tekur pásu frá appinu geymast samt allar þínar upplýsingar inni þannig að þú getur alltaf komið aftur og séð hvað þú varst að gera síðast.