Velkomin/n í sérsniðna fjallafjarþjálfun!

Takk kærlega fyrir að skrá þig í sérsniðnu fjallafjarþjálfunina okkar, ég hlakka til að byrja!

Hér fyrir neðan eru nokkrar spurningar til að koma okkur af stað. Svo fljótlega munum við hittast í aðstöðunni minni í Grindavík, ef það gengur ekki finnum við tíma til að taka smá fjarfund.

Því ítarlegri svör sem ég fæ við neðangreindum spurningum því betra 🙂

 

  Nafn (Nauðsynlegt)

  Email (Nauðsynlegt)

  Segðu mér aðeins frá markmiðunum þínum og dagsetningar ef þú ert að stefna á eitthvað ákveðið markmið.

  Segðu mér eins mikið og þú getur frá þinni meiðslasögu, því ítarlegri lýsing því betra. Sérstaklega ef eitthvað er að trufla þig núna.

  Hvað hefur þú mikinn tíma til að æfa og hvað myndir þú vilja æfa oft í viku?

  Hvernig er annað stress í þínu lífi, starf, heimili, börn og svo framvegis?

  Hvernig hefur þú verið að æfa síðasta árið? Segðu mér líka smá frá þinni æfingareynslu síðustu árin

  Ætlar þú að æfa heima eða í rækt? Ef heima, hvaða búnað hefur þú?

  Kemstu á næstunni til mín í einkatíma í Grindavík?

  Eitthvað annað sem þú vilt koma á framfæri áður en við tökum svo stutt viðtal fljótlega?