Velkomin/n í sérsniðna fjallafjarþjálfun!
Takk kærlega fyrir að skrá þig í sérsniðnu fjallafjarþjálfunina okkar, ég hlakka til að byrja!
Hér fyrir neðan eru nokkrar spurningar til að koma okkur af stað. Svo fljótlega munum við hittast í aðstöðunni minni í Grindavík, ef það gengur ekki finnum við tíma til að taka smá fjarfund.
Því ítarlegri svör sem ég fæ við neðangreindum spurningum því betra 🙂